Nönnubrunnur 2 – 8 er verkefni sem Flotgólf er mjög stolt að hafa staðið að. Hönnunin var í höndum KRark sem heppnaðist mjög vel. Hvert hús er 212 m2. Í hverju húsi eru 4 svefnherbergi, 3 baðherbergi, eldhús, stofa, sér þvottahús og innbyggður bílskúr.Þegar húsin voru sett í sölu seldust þau á einni viku.