Holtsvegur 41 – 43 var byggður á árunum 2016 – 2018. Hönnunin var í höndum KRark sem heppnaðist mjög vel. Íbúðirnar eru vel skipulagðar með góðri lofthæð og stórum svölum. Í byggingunni eru 20 íbúðir, hver með sér bílastæði í bílageymslu. Við hjá Flotgólf erum mjög stolt af þessu verkefni þar sem mikið var lagt í allan frágang t.d. sérsmíðaðar innréttingar með steinborðplötum og sólbekkjum. Vínilparket á gólfum