Hólavað 29 – 43 var byggt árið 2017. Hólavað er raðhúsalengja með átta íbúðum á tveimur hæðum. Íbúðirnar eru með fjórum svefnherbergjum og inndregnum bílskúr. Hannað af KRark. Mikil ásókn var í íbúðirnar þegar þær fóru í sölu.
Copyright 2020 Flotgólf ehf. Allur réttur áskilinn.