Fagmennska, þekking og reynsla


Fyrirtækið


Flotgólf ehf. var stofnað í byrjun árs 2000. Upphaflega átti fyrirtækið að sinna eigendum þess sem voru þá með eigin múrfyrirtæki með gólfílagnir og flotanir. Fljótlega áttuðu menn sig á því að sameining fyrirtækjanna væri vænn kostur til hagræðingar og úr varð að Flotgólf ehf. varð alhliða múrverktakafyrirtæki þó að nafn þess gæfi það ekki til kynna.

Flotgólf ehf. var brautryðjandi í svokölluðum anhydritlögnum og var stór innflytjandi á anhydrit. Einnig voru keyptir sérstakir flotbílar sem var mikil bylting í gólfílögnum.

Nýir og breyttir tímar

Eftir árið 2008 var tekin stefnubreyting hjá fyrirtækinu, flotbílarnir voru seldir og áhersla lögð á eigin framkvæmdir. Í dag er Flotgólf ehf. í eigin byggingarframkvæmdum og útboðsverkum. Einnig sinnir Flotgólf ehf. sínum föstu stóru verktakafyrirtækjum með múrverk líkt og áður sem og stærri verkefnum hjá einstaklingum sem eru í húsbyggingarframkvæmdum.

Frá verkefnunum okkar

Gallerí

Starfsfólkið okkar

Hjá Flotgólf starfar hópur fólks sem hefur framsækni og traust að leiðarljósi

Ásgeir J. Guðmundsson
Húsasmíðameistari, Byggingarstjóri 1 og 3
Gunnar Þorsteinsson
Múrarameistari
Davíð E. Guðmundsson
Múrarameistari
Hákon J. Ólafsson
MSc Framkvæmdastjórnun, Byggingafræðingur, Múrarameistari
Oddur Th. Guðnason
Múrarameistari
Bergþór Ásgeirsson
Byggingariðnfræðingur, Múrarameistari

Ertu með fyrirspurn ? 

Hafa samband
Privacy Settings
We use cookies to enhance your experience while using our website. If you are using our Services via a browser you can restrict, block or remove cookies through your web browser settings. We also use content and scripts from third parties that may use tracking technologies. You can selectively provide your consent below to allow such third party embeds. For complete information about the cookies we use, data we collect and how we process them, please check our Privacy Policy
Youtube
Consent to display content from Youtube
Vimeo
Consent to display content from Vimeo
Google Maps
Consent to display content from Google
Spotify
Consent to display content from Spotify
Sound Cloud
Consent to display content from Sound