Fáðu tilboð

VG Orth Þýskalandi.

Flotgólf flytur inn allt gifs og gifssteina frá VG ORTH  í Þýskalandi.

Gifssteinarnir eru framleiddir í ýmsum þykktum. Flotgólf á alltaf til  á lager 10 og 6 cm. þykka gifssteina, standard og rakaþolna.

Sprautugifs (múrgifs) er fyrir allar tegundir af múrdælum, og er í 25 kg. pokum.

Handgifs er mikið notað til viðgerða á steyptum flötum og er til í 5 kg., 10 kg. og 25 kg. pokum.

 

Nýjustu verkin
Flotgólf hefur flutt alla sýna starfsemi í Akralind 2. Kópavogi....
09.11.12
Flotgólf er komið með Terazzo flot í ýmsum litum. Hægt er að skoða myndir, undir myndasafni. ...