Fáðu tilboð

Verk
02.06.08
Nýr flotdælubíll

Í maí sl. kom til landsins þriðja íblöndunarstöðin í eigu Flotgólfa. Hún er sömu gerðar og fyrsta stöðin okkar sem er notuð fyrir anhydrit. Flotgólf er með því að sinna þörfum markaðarins þar sem mikil aukning hefur verið í sölu á anhydriti  yfir hitalagnir í gólfum.

Nýjustu verkin
Flotgólf hefur flutt alla sýna starfsemi í Akralind 2. Kópavogi....
09.11.12
Flotgólf er komið með Terazzo flot í ýmsum litum. Hægt er að skoða myndir, undir myndasafni. ...