Þann 5 júní 2019 flutti Flotgólf starfsemi sína úr Akralind 2 í nýtt húsnæði í Tónahvarfi 3 í Kópavogi. Þar sameinast öll þjónustan undir eitt þak þ.e. skrifstofa, múrdeild, lager, verkstæði og járnabeygingar. Einnig er Björninn ehf með nýtt fullkomið verkstæði og sýningarsal á neðri hæð hússins.