Föstudaginn. 13 nóvember skrifaði Haraldur Sverrisson bæjarstjóri Mosfellsbæjar undir samning við lægstbjóðanda í verkið sem voru Flotgólf ehf. 

Í verkinu felst uppbygging 2. og 3. áfanga Helgafellsskóla og verður þeim hluta skilað fullfrágengnum og sá hluti skólans tengdur við fyrri áfanga.

Einnig er um að ræða lóðarfrágang á hluta vestur lóðar.

Helstu verkþættir í verki, sem þetta útboð nær til eru eftirfarandi:

  • Jarðvinna.
  • Uppsteypa, forsteyptar einingar, holplötur og þakeiningar.
  • Útigluggar og -hurðir, einangrun og klæðningar.
  • Þakfrágangur, niðurföll og grunnlagnir.
  • Innanhússfrágangur ásamt tæknikerfum.
  • Lóð.

Heimild: https://www.mos.is/forsida/frettir/frett/2019/11/20/Skrifad-undir-samning-vegna-2.-og-3.-afanga-Helgafellsskola

Privacy Settings
We use cookies to enhance your experience while using our website. If you are using our Services via a browser you can restrict, block or remove cookies through your web browser settings. We also use content and scripts from third parties that may use tracking technologies. You can selectively provide your consent below to allow such third party embeds. For complete information about the cookies we use, data we collect and how we process them, please check our Privacy Policy
Youtube
Consent to display content from Youtube
Vimeo
Consent to display content from Vimeo
Google Maps
Consent to display content from Google
Spotify
Consent to display content from Spotify
Sound Cloud
Consent to display content from Sound