Hvað gerum við hjá Flotgólf?
Tökum að okkur alverktöku í litlum sem stórum verkum. Vinnum það frá hugmynd að afhendingu.
Höfum unnið mikið af opinberum framkvæmdum. Mætti þar nefna tónlistarhús, skóla, hjúkrunarheimili, leikskóla og dælustöð.
Höfum mikla reynslu af byggingu íbúðar- og atvinnuhúsnæða, bæði stórum sem smáum.
Tökum að okkur uppsteypu á stórum sem smáum byggingum.
Tökum að okkur stærri múrverkefni. Plötusteypur, vélslípun, milliveggi, flotun o.s.frv.
Tökum að okkur járnabeygingar á kambstáli fyrir einstaklinga og verktaka. Unnið í fullkominni tölvustýrðri járnabeygi vél.
Flotgólf ehf var stofnað í byrjun árs 2000. Upphaflega átti fyrirtækið að sinna eigendum þess sem voru þá með eigin múrfyrirtæki með gólfílagnir og flotanir.
Fréttir frá öllu því helsta sem er í gangi hjá Flotgólf